Ég er frá Sauðárkróki og ég var einn af þeim sem ætlaði mér að komast á Rammstein tónleikana en ég komst ekki suður eða til Akureyrar til að hanga í biðröðum tímunum saman vegna þess að ég er í vinnu. Mér finnst að Kári Sturluson vera hálfviti og aumingi og hann hafi skipulagt þetta illa, málið er það að ég hef heimildir frá sölufulltrúa Bókvals á Akureyri að það voru aðeins 230 miðar, takið eftir 230 miðar sendir á Akureyri fyrir landsbyggðina af 5.500 mögulegum og engir miðar voru settir á miðasölu.is eins og stóð til, þannig að hvað átti maður að gera, jú auðvitað tók maður upp símtólið og ætlaði að fá frátekna 3 miða og yrðu þeir sóttir daginn eftir, en enn og aftur þá sögðu sölufólk frá Skífunni að það væri bannað að selja miða í gegnum síma og það mátti ekki taka lousy 3 miða frá. Svo sagði Kári Sturluson í útvarpinu eða sjónvarpinu (mér var bara sagt frá því) að miðasalan hafði gengið vel UM ALLT LAND, það er bara haugalygi og uppspuni, þessir Rammstein tónleikar voru ætlaðir fyrir Reykvíkinga og enga aðra og þessi lowlife Kári asshole ætti að fara að hugsa sinn gang og hafa í framtíðinni ef hann sér um að skipuleggja miðasölu að DREIFA því betur á Landsbyggðina.
Ég vona að þið takið vel undir þessa grein því að þetta er nú fyrsta greinin sem ég set inn á huga.is og ég vona að það komi fleirir sem eru allveg hundóánægðir með þetta skipulag á einni bestu tónleika-hljómsveit allra tíma.

MOM