"Makar fólks sem fremur sjálfsvíg líklegri til að fyrirfara sér

Maki einstaklings sem framið hefur sjálfsvíg er töluvert líklegri til þess að fremja einnig sjálfsvíg, en fólk sem ekki hefur orðið fyrir slíkri lífsreynslu, að því er vísindamenn hafa komist að og BBC greinir frá.

Þetta var ég að lesa á mbl.is fyrir stuttu síðan og fór að pæla… Hafa vísindamenn ekkert að gera? Auðvitað er fólk sem lendir í því að missa ástvin í meiri áhættu til að fremja sjálfsvíg heldur en þeir sem lifa í ”paradís".
Þurfa þeir virkilega að rannsaka þetta?

Fyrst að maður er vísindamaður ef maður kemst að einhverju svona, td. að þunglyndir blikki oftar augunum en annað fólk, albínóar eiga 5% færri vini heldur en svertingjar í harlem, dvergar eigi svo 30% fleiri vini heldur en venjulegir menn og að hundar tyggja matinn oftar heldur en kettir þá er ég sko vísindamaður!