Ég er vondur við stórar gelgjur líka, eins og þessar sem að nudda sig með brúnkuklútum og tuða í mér yfir því að þær hafi týnt bíllykklunum og verða svo rosalega hneykslaðar og hissa þegar ég segist ekki hafa rekist á þá og verða svo enn móðgaðari þegar ég spyr þær í gríni hvort að þær hafi ekki hent þeim óvart með brúnkuklútunum.
En svona í alvöru, ég er ekki vondur við þær þótt svo að ég hafi gaman af því að bulla í sumum þeirra.