Ég var að spá í einu. Hvernig er þetta með bensínið á milli fyrirtækkja… það vita náttúrulega allir að Orkan er ódýrust,, en er bensínið “lélegra” eða “kraftminna” hjá Orkunni heldur en Esso til dæmis.

Er einhver munur á bensíninu hjá Orkunni og Atlantsolíu?, eða orkunni og OB ???