þið þarna “mér kemur þetta ekkert við, ég hef ekkert að fela” fólk…

Ykkur væri líka alveg náttúrulega sama ef það yrðu settar upp myndavélar um allt húsið ykkar vegna þess þið eruð hvort eð- er ekki að gera neitt ólöglegt?
Kannski bara að ráða fólk í það að labba inn í hús og bara að fylgjast með hvað fólk er að gera… skiptir ekki neinu máli, þið eruð hvort eð er ekki að gera neitt ólöglegt.

Stjórnvöld eiga ekki að hafa aðgang að þessu né völd til þessara verka.

Í síðustu viku fannst mappa á víðavangi með trúnaðarmálum um eitthvað hjónaskilnað eða eitthvað… Sýsluembættið eða eitthvað týndi þessu.. fréttastofan fékk þetta í hendurnar, ekki slæmt ;)

Ég er kannski með léleg rök og allt. En fokk hvað við eigum ekki að láta þessa helvítis hálfvita troða þessu uppí rassgatið á okkur og halda bara kjafti!