Halló umsjónarmenn Hugi.is

Ég var að velta því fyrir mér hvort það sé möguleiki á að bæta inn stillingu fyrir notendur þannig að þeir geti sjálfir valið litasamsetningar fyrir öll áhugamálin (eins og að velja litasamsetningu fyrir ego (Breyta þema fyrir egó), einn litur fyrir öll áhugamál ef hakað er við þann möguleika í stillingunum og svo afhaka möguleikann til þess að fá default litina sem umsjónamenn hvers áhugamáls setja inn). Væri allavega gaman að prófa það :) ?<br><br><a href=mailto:noriega@hugi.is>noriega@hugi.is</a