Skilaboð frá smokey til hugara:


Afhverju var ég bannaður? Það eina sem ég gerði var að skapa umræðu. Og það hefur ekki verið svona mikil umræða á korkunum síðan ég var bannaður fyrst fyrir tveimur árum. Þið getið alveg eins þakkað mér; áður en ég kom með Michael Bay og Star Wars hobo threadana var umræðan hér á forsíðunni um hvers mörg páskaegg þú fékkst eða hversu mikið þú þarft að læra heima eða eitthvað álíka niðurdrepandi. Ég dissaði kannski fólk óbeint ( takið eftir: ÓBEINT ) en á engan hátt átti ég skilið að verða bannaður.

Og hvað er í gangi með ykkur klöguskjóður? Fokk hvað það er fyndið að sjá strax og ég geri póst koma einhverjir og byrja að væla: bannið hann naaaaaaa mamma gaf mér engan vasapening naaa ég er aumingji; fokkin hommar ég er það lang besta við huga þessa dagana.

Ég man fyrir svona þremur/fjórum árum þegar hugi var skemmtilegur. Og þá voru líka flest áhugamálin á fullu skriði, af því að maður MÁTTI SEGJA EITTHVAÐ án þess að verða bannaður. Muniði eftir kvikmyndaáhugamálinu; jú það var fullt af nördum; sbs, sigzi og einhverjir spielberg aðdáendur en að minnsta kosti var eitthvað lífsmark á áhugamálinu og a.m.k. var það skemmtilegt af því að maður mátti segja eitthvað. Núna ef maður segir í píp er maður bannaður.

Real talk.
-
END OF MESSAGE