Úff hvað ég er orðinn þreyttur á öllu þessu súkkulaði nammi í páskaegginu og oftar en ekki er einhver horbjóðjur(að mínu mati) líkt og piparmynta, appelsínusúkkulaðibragð eða eitthvað í því. Ég myndi nú halda að það væri alveg nægilegt súkkulaði á sjálfu páskaegginu en neinei… það þarf að fylla það upp með súkkulaði nammi líka!
Mér finnst að það sé kominn tími til að fá meiri fjölbreytni í þetta, kannski eitthvað sterkt nammi og brjóstykra.
Eða allavega finnst mér það…