Hvernig mynduð þið lýsa sjálfum ykkur með 10 lögum ?? Eða öllu heldur, ykkar uppáhalds 10 lögum ?

Minn listi væri líklegast til svona:
1. Portishead - Roads
2. Damien Rice - Amie
3. Jeff Buckley - last GoodBye
4. Coldplay - Trouble
5. Damien Rice - Delicate
6. James Blunt - Goodbye My Lover
7. Jamie Cullum - It's About Time
8. Leaves - Sunday Lover
9. Ryan Adams - In my time of need
10. Sigur Rós - Sigurrós - Track 3 af ()