Sælir hugarar,

Ég var að velta fyrir mér hvort einhver geti leiðbeint mér smá,

… þannig liggur mál með vexti að ég þarf að komast yfir félagsfræði rannsókn um árangur í skóla, og með hliðsjón á áhugamál utan skóla, þ.e hvort áhugamál utan skóla (sbr. íþróttum) hafi árángur á námsárangur.

Einhver?