Hafiði séð myndbandið þeirra sem er stundum á skjá einum við lagið I lose my head. Í fyrsta lagi þarf söngvarinn grínlaust að fara í nokkra söngtíma, í öðru lagi er píanóleikarinn að hamast á píanóinu allt lagið og það heyrist ekki neitt í því og í þriðja lagi hvers vegna er stelpan á náttfötunum að spila á luftgítar hoppandi á rúminu sínu. Hver er tilgagnurinn? Var öll tilvera hennar að hrynja þá heyrði hún lagið og varð álaflega glöð. Og af hverju er hún á nærfötunum? Heimskulegt myndband.