Ég veit að þetta er svolti seint sett inn og nr.11 er komin inn, en ég hef bara ekkert verið heima hjá mér undanfarið og því ekki getað sett þetta inn.

en svona eru úrslitin. Lélég þáttaka en aðeins 2 tóku þátt.

Stingers vann með 4 stig
Doberman í öðru með 2

Rétt svör eru þessi

1.Hvaða dag fór Stöð 2 fyrst í loftið?9. október 1986

2.Hvað var sérstakt við heila Einsteins?Hann var 15% stærri en meðalheili en 170g léttari
(gaf rétt fyrir að segja stærri og léttari)

3.Hver stofnaði til Nóbelsverðlaunana og hvenær voru þau fyrst afhent?Alfred Nobel, fyrst veitt árið 1901

4.Hvaða leikmaður er nr.9 í íslenska Karlalandsliðinu í handbolta,
og með hvaða liði leikur hann(aukastig fyrir að segja fyrri lið líka)?Guðjón Valur Sigurðson, Spilar með Tussem Essen. Fyrri lið KR, GRótta og KA

5.Hvað eru mörg áhugamál á huga?129(130 ef forsíðan er með)

6.Hver var fyrsta http:// síðan?http://nxoc01.cern.ch/hypertext/WWW/TheProject.html

7.Hvað er Flatarmál Jökuls á grænlandi stórt?1.833.900 Km2

8.Hvaða árgangur í landinu er stærstur(aukastig fyrir NÁKVÆMAN fjölda)1960 (þá fæddust 4916)

9.HVað er Dýpsta stöðuvatn í heimi djúpt, og hvað er það talið vera gamallt?1741metra djúpt og um 25 millj. ára gamallt