Þetta er fyrir þá sem að hafa ekkert að gera og vilja drepa tímann smá :)

Leikur þessi gengur útá það hver er með hæstu töluna í endanum.

1. Reyknaðu út hversu mörg álit eru á öllum greinunum þínum samanlagt!!

2. Stigin þín deilt með 2!!

3. Hvað þú ert gamall/gömul sinnum 100!!

4. Hversu margar greinar þú hefur skrifað sinnum 12!!

5. Taktu 3 fyrstu bókstafina í notendanafninu þínu og leitaðu að notanda með þessu 3 stafa orði. Hversu margir notendur finnast sinnum 10!!

Plúsaðu þessu svo öllu saman!!


Ég ætla bara að reykna út mína tölu:

1. 1045

2. 879

3. 1600

4. 480

5. 830

= 4834

Mér leiðist og þetta er bara fyrir þá sem að leiðast núna!!

Getur einhver bætt mína tölu??

Kv. StingerS