Þar sem ég hef ekki farið í bíó í nokkra mánuði, þá langar mig að vita hvort miðaverðið hafi ekki lækkað, þá sérstaklega hversu lágr dollarinn er.

Er það ekki rétt hjá mér að bíógaurarnir sögðu að ástæðan á miðaverði hækkaði (upp í 850 kr. held ég) væri útaf háu gengi dollarans. Dollarinn hefur hríðlækkað og þess vegna ætti miðaverð að lækka ekki satt? Myndirnar eru ekki jafn dýrar…