Ég skil vel af hverju fólk kýs nafnleynd á netinu svo það geti tjáð sig óheft. Flott flott og allt í góðu þar. En útaf hvaða mögulegu ástæðu vill fólk fela aldur sinn? Skammast sín? Persónulega finnst mér að það ætti að gera útaf við þann möguleika að geta falið aldur sinn hér á huga til þessa að fá fólk út úr sinni skel. Aldur ætti ekki að hafa nein áhrif á tjáningargetu þína á netinu svipað og nafnleynd gerir.