np; Jet Black Joe - Running out of time

Djöfull finnst mér það mikil synd að besta hljómsveit sem við íslendingar höfum eignast(imo) sé ekki starfandi lengur!

Menn einsog Páll Rósinkranz eru núna að gefa út plötu, mér finnst þetta svo mikið waste of talent, heyrði lag af plötunni hans í útvarpinu .. eitthvað sturlaður, þetta lag, eða þessi nýja plata hans á bara ekki NEITT í allar Jet Black Joe plöturnar. Hef samt heyrt af því að þeir koma stundum saman og spila á tónleikum, og ef eitthver veit hvenar það verður má hann endilega láta mig vita, því ég verð að sjá þá á tónleikum!
trausti