ok… það er víst kveikt á popptíví á sjónvarpinu mínu og kemur ekki “this is the new shit” með marilyn manson, nema hvað að laginu hefur verið breytt í “this is the new hit” semsagt í laginu má ekki segja “shit” sem er bara ósköp eðlilegt orð… hvað er að þessum ógeðslega heimi þar sem þú mátt segja nánast hvað sem er, það eru sýnd blóðug morð, nauðganir og allur fjandin í sjónvarpinu, og í þessu lagi kemur t.d. oft orðið “bitch” og það er allt í lagi en orðið “shit” er útilokað… WHY?! hvað í andskotanum er málið ? :S