Daginn :D

Jæja.. ég var nú að lesa Harry Potter áðan.. ekki í fyrsta sinn skal ég segja ykkur heldur hef ég lesið þessar bækur oft og mörgum sinnum. Jæja, hérna áðan var ég að lesa Harry Potter fimm og fór að hugsa um hvernig Risar og menn gætu eignast börn saman. Kemur sá sú skemmtilega mynd upp í hugann á mér að það er einhver pínulítill kall á fullu í einhverri risakerlingu.

Það ætti að banna Harry Potter svo að fólk fái ekki svona viðbjóðslegar myndir upp í huga sinn svo að það missi matarlystina, svona rétt fyrir jólin!

kv. datoffy, Formaður samtaka um að kynlíf milli risa og manna ætti að vera bannað!