Smellið hér, og verið svo væn að lesa.

Ég hjó eftir þessari málsgrein í lok greinarinnar:

Victoria á von á þriðja barni sínu í mars og er sögð óánægð með vöxt sinn eins og stendur. Því hafa gestir verið beðnir um að „gæta hófs“ í klæðaburði. Hafa konur sem koma til skírnarinnar verið beðnar um að klæðast ekki flegnum kjólum.

Síðan hvurnær þurfti fólk að skammast sín fyrir það að vaxtarlagið manns breytist við meðgöngu? :/