Hehe,

Ég var að lesa fréttablaðið og þar var stutt grein um útgáfu bókar Charles Darwin um þróun tegundanna.

Ekkert merkilegt við greinina, nema kannski myndin sem fylgdi henni, því að á henni voru nokkur orð skrifuð í leet speak og nokkrar skammstafanir eins og “lol” á blaðinu.

Getið séð þetta á bls. 26 í fréttablaðinu í dag.