Góðan daginn öll sömul! Ég ætla mér að kvarta svolítið eins og margflestir málglaðir hugarar gera. Ég var að lesa dálkinn um jafnrétti sem þið getið lesið hér.

http://www.hugi.is/kynlif/threads.php?page=view&contentId=1840399

Það eru margir með hommafóbíu og vilja ekki sjá neinar typpamyndir en þeir sem samkynhneigðir eru vilja sjá öðruhvoru typpamyndir. Og lesbíurnar horfa auðvitað á stelpumyndirnar. En ég spyr fólk:
“Hvað er svona hræðilegt við það að vera öðruvísi en aðrir? Eru eftirvæntingaranr til fólks svona rosalegar að það megi ekki vera samkynhneigt?”

Í minni geðvonsku, af hverju er ekki sett upp sérstakt svæði fyrir samkynhneigða?? Með virðingu fyrir báðar kynhneigðinar.

Með von um ósk að fólk geti pælt aðeins í þessu láta mig svo vita.

Manneskjan - Sem styður málstað BÁÐA kynhneigðirna