Mér finnst að það ætti að vera svæði tileinkað flugeldum í tilefni að það er minna en 4 vikur í stóra daginn. það gæti t.d. verið undir vísindum og fræðum því að flugeldar eru mjög gott dæmi um samtvinningu eðlis- og efnafræði.
btw þá finnst mér vera allt of lítið af raungreinasvæðum inná vísindi og fræði. það eru 3 svæði tileinkuð hugv´sindum en 1 tileinkað raunvísindum. þessvegna finnst mér að það ætti að vera flugeldasvæði til að gleðja okkur “raungreinalúðanna.”
Wir fahr'n fahr'n fahr'n auf der Autobahn…