Ég HATA magapestir! Ég er með magapest núna og get ekki sofnað! Ég fæ reyndar frí í skólanum, en það er varla hægt að njóta þess ef maður er gubbandi! Hvaða fólk hér hata magapestir?