Smá reiðis grein um Head & Shoulder!!

Fyrir nokkrum mánuðum fékk ég gífurlega flösu og sló til að kaupa mér Head&Shoulder. Ég notaði það í 2 vikur og flasan kvarf alveg, en þegar ég hætti af því að flasan var hætt og skipti um sjampó, byrjaði ég á nýju sjampó. Mér byrjaði að klæja óstjórnlega mikið í hársverðinum. Síðan þurfti ég að byrja á nýjum kúr til þess að hætta að klægja í hausnum. Vildi vekja athygli ykkar á því að ekki kaupa Head & Shoulder!