Ég var að lesa á Fotbolti.net að í Noregi er fréttakona sem að er ekki hress með að Rosenborg leyfi ekki kvenkyns fréttamenn í búningsklefanum. Hún segir að þetta sé kynjamisrétti og hún fær ekki að vinna sína vinnu. Stjórnarmenn Rosenborgar segja að kvenkyns fréttamönnum sé meinaður aðgangur einungis á meðan leikmenn eru í sturtu. Hún segjist skilja þá afstöðu en fer fram á það að ÖLLUM fréttamönnum sé þá bannað að fara inn. Hún er ósátt við að þeir sem að fari fyrr inn eftir leik fái betri viðtöl.

Ef að hún vill fá að fara inn í klefann á meðan þeir eru í sturtu ættu þá ekki karlkyns fréttamenn að fá að fara inn í klefa hjá konunum á meðan þær eru í sturtu??? Ég er ekki svo viss um að þær væru hressar með það.


heimsku kvenmenn
Ég hef talað.