ónefndur aðili sem að ég þekki kennir í hlíðaskóla og fékk póst nú síðdeigis í dag frá einhverjum að stjórnendum skólans, í þessum pósti voru kennarar hvattir til að taka sér veikindadaga og vildu hún að það yrðu að minnstakosti 25% kennara fjarverandi alla vikuna. Hún nefndi í póstinum að það væru 9 kennarar búnir að treysta sér í að kenna núna á morgun og fannst henni þetta alveg hræðilegt og lúysti yfir skömm sinni vegna þessara kennara. Pósturinn hét “Hvar er baráttuandinn kennarar?”.

Mér finnst þetta alveg ÖÖÖmurlegt og alveg til skamma