fólk sem er alltaf sívælandi yfir veðrinu fer í taugarnar á mér. Það á að gera sér grein fyrir því að það býr á ÍSlandi og það verður stundum svoltið kalt. Það á bara að klæða sig vel og njóta kuldans og snjósins. Fara kannski bara í gönguferð og sofa í snjóhúsi og njóta náttúrunnar. Ég t.d er mjög ánægður hvort sem er snjór eða hlýtt þó að mér fynnist skemmtilegra í snjó. Þá verður allt umhverfið svo miklu fallegra og ég kemst í gott skap. Svo þegar maður er búinn að fara í gönguferð eða eitthvað lýður mann svo vel þegar maður kemur inní hlýjunna.