Ég þoli ekki þegar fólk býr til svona haturslista. Þetta er bókstaflega hrein tíma eyðsla. ÖLLUM er SAMA hvað þú hatar og hvað þú þolir ekki. Þessir listar eru stundum 8 A4 blöð og þá spyr ég… Hvað er fólk að gera við tíman sinn, þetta er hrein tímaeyðsla í etthvað sem öllum er sama um.
Og þessir listar eru allir eins, allir meða það sama á og það ömurlega við þetta allt saman er að þetta virðist vera í einnhverri tíski núna.