Allt í lagi. Ég er gríðalegur aðdáandi Man Utd og ég hef fylgst með fréttum um leikmannakaup hjá Man Utd á síðustu dögum. Hugsið ykkur byrjunarliðið á næstu leiktíð ef allt heppnast :

Mark: Fabien Barthez
Vörn: Stam - Neville - Silvestre - Thuram
Miðja: Giggs - Keane - Dyer - Beckham
Sókn: Cole - Van Nistelroy

Þetta gæti orðið mögulegt byrjunarlið en nokkrar líkur eru á því að Beckham fari til Milan eða Barcelona og þá myndi kannski Philip Cocu koma í staðinn ! ÞETTA KALLAR MAÐUR AÐ UMTURNA LIÐI !
Hvernig finnst ykkur hinum um þessar breytingar ????