Mér finnst það gott og blessað að breyta aðeins til á Huga EN! Það vantar eitt og annað…

Vantar stórlega stóra listan sem var altaf efstur á \“Forsíða\” yfir áhugamálin! Ég er hundfúll að hann sé farinn og mun þetta draga gífurlega úr þægindum Huga! :\'( (Ég hata þennan \“drop down\” lista)

Finnst vanta hliðiná póstum sem maður sendir inn allt um hvernig á að setja inn linka með url og allt það… var ekki alveg búinn að læra á allt þar! Mjög gott að hafa fyrir nýja Hugara.

Svo vill ég fá í svörum hérna hluti sem ykkur finnst vanta og svo mætti Stjórnandi Huga tala það vandlegrar íhugunar að bæta þessu Gamla og vonandi einhverju nýju og sniðugu!

Fyrir utan þetta er nýji Hugi sæmilegur…