Ég er að pæla hvernig þetta er þegar DJ-ar á skemmtistöðunum hér eru að spila, þá eru þeir flestir eða allir með annað hvort brennda mix diska eða með allt saman í tölvu. Þá erum við kannski að tala um að menn séu að ná í tónlistina á netinu og raða því svo á disk eða í tölvunni.
Er fylgst með þessu, þurfa þeir að borga einhver gjöld eins STEF gjöld eða staðurinn og ef svo er hvernig er það þegar menn spila t.d. í einkasamkvæmum. Eru til sögur af mönnum sem hafa verið böstaðir og þurft að greiða sekt. Endilega ef einhver veit þetta að tjá sig þá ;)
ahh, enga fjandans undirskrift takk :)