Undanfarið hefur borið mikið á því á netinu að fólk segi hluti eins og: “Víst þú spyrð að því…” og “Víst að þetta er svona…” í staðinn fyrir “Fyrst þú spyrð að því…” og “Fyrst að þetta er svona…”

Þetta er fer virkilega í mig, og þá sérstaklega þegar fólk ver þetta og segir þetta vera eðlilega málþróun.<br><br><font color=“teal”>| </font><a href="http://www.shadowness.org/laggs“>Laggs!</a><font color=”teal"> |</font>

„Ekki margir sem dæma nörda hart. Frekar að maður vorkenni þeim fyrir að eiga ekki vini eða líf.”
<i> - Sunna, notandi á huga.is</i