Nú hef ég staðið í föstum rökræðum við fjöldskyldumeðlimi mína um það hvort að ÖLL dönsk matvara sé 50% ódýrari þar heldur hér á íslandi.

Sýnið ykkar afstöðu, eða andstöðu, svo að ég geti sýnt meðlimum fjöldskyldu minnar hvað þau séu nú í raun að segja.

Kv, einn alveg brjálður!