Á Deiglunni er tvær greinar sem brjóta augljóslega gegn höfundarrétti og mætti einnig flokka undir ritstuld þar sem hvergi kemur fram í máli þess sem sendir inn greinina að hann hafi ekki sjálfur gert það.

Á hljóðfæri er grein sem er greinilega tekinn af einhverri vefsíðu og nema að leyfi hafi fengist hjá þeim sem skrifaði það upphaflega þá það líklega höfundarréttarbrot.

Á Alþingi er grein sem að er eftir einhver annan en þann sem sendi hana inn, hann segist ekki vita hver skrifaði hana upphaflega.

Á Kynlíf er grein sem er tekin frá annarri íslenskri vefsíðu án þess að minnast á uppruna hennar.

Örfá dæmi sem ég tekið eftir á síðustu dögum í kjölfar umræðna á “Nöldur”.
<A href="