Já, eins og örugglega margir, þá fékk ég skilaboð frá Huga um að þeir, í samstarfi við CCP, væru að gefa 10 daga aðgang að Eve fjölspilunarleiknum. Svo ef maður kaupir sér áframhaldandi aðgang (ekki viss hvað kostar) eftir þessa 10 daga, þá fer maður í pott þar sem dregið verður til verðlauna (ATI Radeon kort, ennþá meiri Eve aðgangur og svo bolir). Ég hef heyrt sögur af því að margt fólk verði gjörsamlega “hooked” á þessum leik og missi jafnvel (real life) vinnuna sína vegna bara svefnleysis og kæruleysis. Athugið, ég tek það fram að þetta eru aðeins sögur sem ég hef heyrt.

Þá huxar maður, hvernig væri ef að Rauði Krossinn færi að gefa frían 10 daga aðgang að spilakössunum sínum?<br><br><font color=“#C0C0C0”>,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_</font>

<font color=“#008080”>“Self improvement is masturbation.”
“The things you own, end up owning you.”
“It's only after you've lost everything that you're free to do anything.”</font>
<font color=“#004040”><i>- Tyler Durden</i></font>

<a href="http://rufuz.no-ip.com“>¹</a><a href=”http://www.breakbeat.is“>²</a><a href=”http://www.dogsonacid.co.uk">³</a