Það er orðið heldur pirrandi að sjá skoðanakannanir hér á huga sem hafa ekki alla svarmöguleika eða “alternative” svarmöguleika. Gott dæmi um það var könnun sem birtist á <a href="http://www.hugi.is/finalfantasy“ target=”_blank“>Final Fantasy</a> í dag, en hún hljóðaði svo:

Final Fantasy VS Baldurs Gate
Baldurs Gate
Final Fantasy
Algjörlega hlutlaus í þessu máli

Það fyrsta sem maður sér við hana er að það vantar ”Báðir góðir“ möguleikann á henni. Þetta gerir það að verkum að maður er neyddur til að velja möguleikann ”Algjörlega hlutlaus í þessu máli" þrátt fyrir að það sé ekki það sem að maður vill.

Næst má benda á það að þessir tveir leikir sem rætt er um eru aðeins líkir á einn hátt:
Þeir flokkast báðir undir RPG leiki.
En hins vegar þýðir það ekki að það sé hægt að bera þá saman, enda er í rauninni að vera bera saman hvort rétthentir eða örvhentir séu betri! Þetta er alveg ótrúlega pirrandi og getur farið í taugarnar á sumum.

Næst þegar þið farið að hugsa um að senda inn könnun þá eigið þið að…

…athuga hvort allir svarmöguleikar eru fyrir hendi.
…athuga hvort hægt er að bera saman þessa tvo hluti í VS. könnunum
…að nota ekki sömu svörin í mismunandi myndum.<br><br>Kv.
Willie

——————————

Nordom: Attention: Morte, I have a question. Do you have a destiny? A purpose?
Morte: Is Annah still wearing clothes?
Nordon: Affirmatory.
Morte: Then the answer is yes.