Nú tekur maður eftir að það er alltaf verið að spyrja um einhver lög, og hvað heitir lagið og eitthvað svona. En ég vil benda þeim á sem vita það ekki, að ef þið eruð að leita að lagi sem þið hafið heyrt í einhverri bíómynd. Þá er hægt að fara á www.imdb.com og leita að myndinni og svo fara í soundtrackið á myndinni. Þar sjáið þið öll lögin sem spiluð voru í þeirri mynd. En síðan er einnig hægt að fara bara á www.google.com og leita að einhverjum texta sem þið munið eftir úr laginu. =) Bara svona að benda á…<br><br><b>The Balrog</b>
<i>“…it was like a great shadow, in the middle of which was a dark form, of man shape maybe, yet greater.”</i>

Steinþó