-Tekið af mbl.is…

Eftirfarandi yfirlýsing hefur borist Morgunblaðinu frá Stöð 2: “Stöð 2 harmar að söngkonan Leoncie hafi misnotað aðstöðu sína í beinni útsendingu í þættinum ”Ísland í bítið“ í síðustu viku og haft uppi rakalausar svívirðingar og dylgjur um nafngreindan einstakling. Viðkomandi einstaklingur er beðinn velvirðingar á þessu óheppilega atviki.
F.h. Íslenska útvarpsfélagsins.

Páll Magnússon, framkvæmdastjóri dagskrársviðs.”


ahhh… Leoncie, hún er ágæt. Ég hef oft hlegið af henni, bæði af sviðsframkomu (t.d. þegar hárkollan var rifin af henni uppi á sviði í Keflavík) og tónlistinni bara almennt. Þetta atvik var svo sem ekkert fyndið þannig séð, sýnir bara hversu snar klikkuð hún er í hausnum.

<u><i><b>B.T.W. –> mitt mat</b></i></u