Já það fer ekki framhjá neinum að margar stórar hljómsveitir eru væntanlegar til landsins. Meðal ananrs eru Korn, Placebo, Incubus, Pixies, Kraftwerk, Sugababes og svo tónlistarmaðurinn Pink.

Ok gott mál, en er ég sá eini sem hef tekið eftir svona jahh, miklum orðrómum. T.d hef ég heyrt frá fólki sem er alveg visst að … Metallica eru að fara að koma … iron Maiden … White Stripes (eða hvað sem hún heitir), THe Strokes, U2 og ég get lengi haldið áfram.

Kæmi mér ekki á óvart að ég myndi heyra frá einhverjum bjánanum að bítlarnir væru á leiðinni *

*- bjáninn væri þá ekki alveg klár á því að það væri léttari sagt en gert. <br><br>


<font color=“#000080”>Palli</font>

<i> “Þessi nýi Iceland höbb hefur bjargað ástarmálum mínum” * </i>


* Á iceland höbbnum er hægt að dl-a klámi en ekki hinum höbbunum