Hvað er að hjá mér?
Ég er með Quick time 6 Pro og allt virkar í honum en þegar ég ætla að skoða einhvað video sem er á t.d hugi.is (trailer) þá kemru ekki videoið heldur bara svona svartur rammi og svona rauður kross efst til vinnstri. Hvað er að hjá mér? hvers vegna sjást ekki quik time fælar sem vistaðir eru á netinu og maður vill skoða.

Einnhver til í að aðstoða mig?<br><br>- <font color=“#0000FF”>Cinemeccanica</font>
<a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Cinemeccanica“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:cinemecc@hotmail.com“>cinemecc@hotmail.com</a>

Síðan mín: <a href=”http://www.cinemeccanica.tk">www.cinemeccanica.tk</a
Cinemeccanica