Ég var í skólanum í dag og í einum tímanum var kallað alla nemendur unglingadeildar saman til að SYNGJA……SYNGJA og ekki bara eitthvað lag heldur eitthvað lag um hvað konur séu frábærar (ekki það að þær séu það ekki) og strákarnir voru látnir standa upp á meðan. Þetta var gert í tilefni af konudeginum. Síðan var haldin glærusýning um konur. ÞETTA ER EKKI EINU SINNI GERT Á LÝÐVELDISDAGINN 1. DES. Að vísu voru stelpurnar látnar syngja lagið Táp og Fjör en ekki var það gert á bóndadaginn. Er feminismi að taka yfir samfélagið eða er þetta bara ég.