Af mbl.is:

Forsvarsmenn fyrirtækisins sem rekur Eurostar lestar, sem fara á milli Bretlands og Frakklands, hafa í hyggju að bjóða viðskiptavinum sínum þráðlaust net í lestum fyrirtækisins. Prófanir á þráðlausi neti í lestum Eurostar hefjast síðar á þessu ári.
Nú þegar hafa lestarfyrirtækin GNER og Virgin Trains prófað þráðlaust net í vögnum sínum. Endurnýjun á lestarvögnum Eurostar stendur hins vegar yfir og er gert ráð fyrir að <b>innstunga fyrir þráðlaust net</b> verði til staðar í sætum nýrra vagna fyrirtækisins, að sögn zdnet.co.uk. Gert er ráð fyrir að búnaðurinn í vögnum Eurostar verði svipaður og hjá GNER, búnaður sem er tengdur við Netið um gervihnött.

Hins vegar er líklegt að tengingin verði niðri á meðan lestin er í göngunum milli landanna tveggja. Einnig segir að GNER ætli að taka í notkun staðarnet (LAN) í vögnum milli Lundúna til Skotlands í desember.

Innstunga fyrir þráðlaust net?<br><br>-
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að:
•   Vera sammála honum
•   Vera ósammála honum
•   Láta sem þú sjáir hann ekki
•   Fara í fýlu
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: