Ég hef ósjaldan horft á landsleiki, þar sem þulurinn segir manni svo skemmtilega frá öllu sem gerist EINNI SEKÚNDU áður en maður sér atburðinn með eigin augum… þar sem hann er í útlandinu og myndin kemur fyrr en hljóðið. Þetta finnst mér ótrúlega pirrandi og getur haft mikil áhrif á stemninguna..

Það getur nú örugglega ekki verið mikið vandamál að stilla saman hljóð og mynd… ef svo er væri hægt að hafa þul á klakanum sem sæi myndina á sama tíma og aðrir landsmenn.

bara smá pirringur..