Nú veit ég að á Huga er copy paste illa liðið og í raun bannað, mig langar að vita afhverju? Eru einhver lög um þessi mál á netinu eða er þetta bara eitthvað sem stjórnendur Huga hafa ákveðið?

Ástæða þess að ég spyr er umræða um svona þjófnað á öðru spjalli, og þar virðast stjónendur finnast bara í góðu lagi að þeirra notendur séu að taka efni án leyfis, ef það er tekið fram hvaðan hlutnum er stolið, <a href="http://www.tjorvar.is/spjall/viewforum.php?f=38">þetta er sú umræða</a>. Því spyr ég, hvað er rétt í þessu máli?

Er nóg að setja tilvísun á hvaðan maður stal greininni, samkvæmt lögum eða er það ennþá jafn mikill þjófnaður?

p.s endilega látið mig vita ef urlið er ekki rétt, fékk það nefnilega sent í póst og get ekki staðfest það sökum banns sem ég er í á þessari tilteknu síðu.<br><br>Kv. EstHe
Kv. EstHer