Ég var að hugsa hvernig á að senda inn (fyndnar) klippur, ég ýtti á “sendu okkur fyndna klippu” og þá kom bara upp hotmail og ég átti að senda það þar. EN þar sem það má bara senda 1 megabæt af gögnum með hotmail þá gat ég ekki sent klippuna, hvað geri ég þá?