Jæja… það er einn hlutur sem fólk bara kann ekki hér á huga og mér finnst vera tími til kominn að ég kenni einhverjum í staðin fyrir að pirra mig yfir þessum hlut aftur og aftur… eða réttara sagt “pirra” mig…

Það sem ég ætla að kenna ykkur eru gæsalappir!
Þú ýtir á alt sem er vinstra megin… ferð yfir á num lock takkana hægramegin á lyklaborðinu og gerir 0132=„
Til að gera gæsalappir uppi ýturu aftur á alt síðan 0147=“

Jæja leggi þessar dýrlegu tölur á minnið… þær eru meira að segja frekar easy til að bara muna hvernig á að stimpla… neðstu takkarnir og síðan bara bein röð upp ;)<br><br>< < < Er eitthvað sem suckar meira en próf? > >
< < < Er eitthvað sem suckar meira en próf? > > >