í dag var snillingurinn Jhon Lennon myrtur af Mark Chapman árið 1980.
Hann fór hann að heimili Jhons og beið þar þangað til að Lennon kom út og gaf honum eiginhandaráritun á umslag plötunnar Double Fantasy.
En Chapman beið leingur þangað til Jhon Lennon kom heim aftur um kvöldið þá skaut hann fimm skotum úr skammbyssu. Lennon lést af þessum skotsárum stuttu síðar. Chapman hljóp síðan ekki í burtu heldur fór hann að lesa bókina Catcher in the Rye sem hann keypti fyrr um daginn.