Ég tók eftir því að á öllum nýju, fínu tölvunum í HÍ var komið Acrobat sem virtist nokkuð breytt m.v. mitt gamla. Þannig að ég fer og sæki útgáfu 6.0 og set upp og ætla að henda út gömlu útgáfunni, 4.0. Þá sé ég að gamla útgáfan er 6,41Mb en nýja 45,25Mb.

Mun ég nokkurn tíman finna mun á að nota nýja? Hvað í ósköpunum gera þessi auka 38+ megabæt af kóða? Þetta er bara bjánalegt.<br><br>-
“I am my words.” - Bob Dylan

The definition of an oxymoron: “Microsoft Works”