Ég vinn í verslun og þar eru kúnnarnir alltaf að tala um að tóbakið hafi hækkað upp í 700 kall á flestum stöðum. Ekki hefur það hækkað hjá mér, og skv. ÁTVR hefur heildsöluverð ekki hækkað neitt nýlega. Hafið þið eitthvað heyrt um þetta og eru einhverjir staðir fyrir utan barina að selja tóbakið svona rándýrt????
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil