Ég hef oft tekið eftir í greinum þegar fólk segir frá því að keyrt hafi verið á gæludýrin þeirra, óska margir sem lesa greinina fólki dauða. Er líf manneskju minna virði en t.d. hunds eða kötts?

Til allra gæludýra eiganda (á hund sjálfur)
Mynduð þið fórna gæludýrinu ykkar ef að þið gætuð bjargað einu mannslífi?

Ég myndi sennilega sjálfur gera það, nema í undantekningartilvikum.(barnanauðgarar og þannig háttar)

En þetta er bara minn hugsanagangur. <br><br><i>Ég hata svo margt. Ef að þið bara vissuð. Ég er örugglega ein versta manneskja sem til hefur verið.</i